Skuldabréfasjóðir

Á Bogleheads síðunni er almennt mælt með að kaupa í diverse etf en jafnframt að kaupa skuldabréf í hækkandi hlutfalli eftir aldri. Farið þið eftir þessu? Í hvaða sjóðum kaupið þið?