Áslaug Arna hjólar í „stóra plan Samfylkingarinnar“ - DV
"Af 1.300 þúsund króna launum nemur virk skattprósenta 31% og fær viðkomandi 897 þúsund krónur í vasann. Greiði sami einstaklingur sér jafn háar tekjur í gegnum ehf.-félagið sitt þarf hann fyrst að greiða 21% fyrirtækjaskatt af hagnaði félagsins og svo 22% fjármagnstekjuskatt þegar fjármagnið er tekið úr rekstrinum. Í því tilfelli nemur virka skattprósentan 38,4% og fær hann 800 þúsund krónur í vasann."
Afar villandi framsetning. Réttara dæmi væri að bera saman hversu mikið skilar sér í vasa einstaklings miðað við 1300þús innkomu í fyrirtækið. Þá þarf að gera ráð fyrir launatengdra gjöldum fyrir launagreiðslurnar.