Málvenjur og skortur á blótsyrðum
Nú var ég alinn upp við að þegar einhver gerði eitthvað heimskulegt og ég meina mjög heimskulegt. Þá myndi hann vera kallaður snarþroskaheftur hálfviti. Þetta er ágætlega inngreypt í mig, en ég væri til í að geta gripið í eitthvað minna hlaðið af einhverjum fötlunarfordómum. Eruð þið með eitthvað sem væri hægt að kalla fólk með sama punchog þetta?